Skoðanakönnun - Stýrivextir

Bið þá sem ekki hafa tekið þátt í skoðanakönnun minni að gera það, hún er á hægri hönd efst á bloggsíðu minni.  Gaman væri að fá athugasemdir þar sem að rök fyrir vali eru greind.  mwm
mbl.is Vextir lækkaðir í 12%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er flótti frá raunveruleikanum, að lækka stýrivextina, í kjölfarið lækkar gengið, og sama gamla hringekjan hefst að nýju. þ.e. Við eigum engan sjálfstæðan seðlabanka, hann verður ávalt undir hæl stjórnmálamanna, sem ekki þora vegna atkvæðahræðslu.

Eina lausn okkar íslendiga, er að binda gengi krónunnar við t.d. gengi evrunar, og að setja seðlabankann algjörlega undir hlutlausa erlenda stjórn. Reynslan og sagan segja okkur að engum islendingi er treystandi fyrir þessu hlutverki. Því miður.

Jón A. Bjarnason (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 09:22

2 Smámynd: Mama G

Er fólk almennt að gera sér grein fyrir því hvaða áhrif það hefur að lækka stýrivextina undir verðbólguna? Síðasta gildi hennar var 11,6% þegar stýrivaxtaákvörðun var tekin. Miðað við þá staðreynd fannst mér 12% nú frekar raunhæf breyting

Mama G, 4.6.2009 kl. 09:41

3 identicon

Já...heimska íslendinga kostar.  Er thad ekki ágaett ad íslendingar hljóti thá refsingu sem their eiga skilda?

Vid hverju er ad búast thegar thjódin hefur gefid graent ljós á spillinguna í meira en 20 ár?

Kjósendur spillingarflokksins og framsóknar verda ad taka sökina á sig.  Thad voru kjósendur spillingarflokksins og spilltu framsóknar sem kölludu yfir thjódina kvótakerfid sem er nú búid ad rústa efnahag og sidferdi thjódarinnar algerlega.

Ég segi bara:  GOOD LUCK med ad byggja upp efnahaginn og thjódfélagid á theim gerspillta grunni sem kvótakerfid er og theirri fáránlegu adgerd sem 5% árleg fyrning er. 

Framtíd íslands er kolsvört.  Ísland verdur í framtídinni sama skrípólandid sem thad hefur verid sídan ad kvótakerfid var sett á. 

Ad búast vid ad eitthvad lagist eda ad heidarlegt og gott fólk geti hjálpad thjódinni vid slíkar fáránlegar leikreglur og spillingu er hrein heimska.

Nei...Ísland heldur áfram ad vera sjúskad land og ekkert er líklegra en ad efnahagslegt gjaldthrot einstaklinga og fjölskyldna verdi algengara og algengara og baetist ofan á sidferdilegt gjaldthrot thjódarinnar. 

Framtídin:  Gjaldthrot einstaklinga og fyrirtaekja (hefur thegar hafist).  Velferdakerfid hrynur(hefur thegar hafist).  Thorskstofnin gaeti hrunid(hefur thegar hafist).  Fasteignaverd hrynur(hefur thegar hafist). 

Thad virdist vera algerlega ómögulegt ad koma thví inn í hausinn á fólki ad ef eitthvad jákvaett á ad gerast verdur thjódin ad losa sig vid kvótakerfid strax.

Sidferdi thjódarinnar er löngu hrunid.

Svört framtíd Íslands (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 10:30

4 Smámynd: Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir

Svört framtíð; Þú þarft að kynna þér söguna betur. Það var ekki Sjálfstæðisflokkur og Framsókn sem settu kvótakerfið á, það voru vinstri flokkar.

Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 4.6.2009 kl. 10:39

5 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Mér finnst 4 falleg tala!

Guðmundur St Ragnarsson, 4.6.2009 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband