Aðskilja rekstur banka

Þetta er þróun sem verður orðin að veruleika eftir nokkur ár.  Stærð banka minnkar og tel ég að það verði gert með aðskilnaði á viðskipta- og fjárfestingarstarfsemi.  Ekki er nokkur leið að ríkisstjórnir verði tilbúnar í framtíðinni að ábyrgjast innstæður sem notaðar eru til að fjármagna fjárfestingarstarfsemi - það er ekki tilgangur þess að tryggja innstæður.  Sjá nánar http://mixa.blog.is/blog/mixa/entry/874478/ og http://mixa.blog.is/blog/mixa/entry/866140/
mbl.is Íhuga að minnka bankana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Ber ekki áhættustýring bankana mestu ábyrgðina á því hverning fór?  Mér er tjáð að Sverrir Örn Þorvaldsson,  spikfeitur og vanhæfur rassasleikjari sem var hjá Decode, sé ennþá yfir áhættustýringu hjá Glitni.   Glitnir kom þessu öllu af stað og setti þjóðna á hausinn.  Merkilegt að hann skuli ennþá vera yfir þessum málum hjá ríkisbankanum Íslandsbanka.

Guðmundur Pétursson, 19.6.2009 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband