Fćrsluflokkur: Tónlist

Lög ungra verđbréfagutta

Í gamla daga ţegar ađ allir hlustuđu á gufuna voru óskalagaţćttir afar vinsćlir.  Óskalög sjúklinga, Óskalög sjómanna og Lög unga fólksins voru ţeir ţćttir sem ég man eftir.  Sjálfur hlustađi ég mest á lög unga fólksins, var nánast límdur viđ útvarpstćkiđ, međ fingurinn á Rec takkanum, til ađ taka upp nýjustu smellina (ţađ var fúlt ţegar ađ ţulir töluđu í byrjun og enda laga).  Mikil áhersla var lögđ á hvađa lag vćri mest umbeđiđ, enda ratađi ţađ h.u.b. alltaf á TDK spólu manns.

Vćri útvarpiđ međ svipuđu sniđi í dag vćri sjálfsagt ţáttur í gangi sem héti Lög ungra verđbréfagutta.  Hef ég valiđ 15 lög sem vćru líkleg til vinsćlda (eđa ekki!) í slíkum ţćtti.  Nú spyr ég međ nýrri skođanakönnun (sjá hćgra megin á síđunni), hvađa lag finnst ţér eigi best heima í slíkum ţćtti? 

Wall Street Shuffle - 10CC

You Never Give Me Your Money - The Beatles

Money, Money, Money - ABBA

Sirkús Geira Smart - Spilverk Ţjóđanna

Jakkalakkar - Bubbi (1992)

Money (That´s What I Want) - Barrett Strong

Opportunities (Let´s Make Lots of Money) - Pet Shop Boys

Hvađ kostar hamingjan? - Ný Dönsk

Material Girl - Madonna

Lovely Money - The Damned

Pabbi minn er ríkari en pabbi ţinn - Gilligill

Mutter, der Mann mit dem Koks ist da (Ich hab' kein Geld und du hast kein Geld) - Falco

Money - Pink Floyd

(You Gotta Lot of Money But You Can't Afford the) Freeway - Aimee Mann

Temptation - Heaven 17

Sjálfur valdi ég Falco lagiđ Mutter der Mann mit dem Koks ist da en ég átti erfitt ađ velja á milli ţess og bítlalagsins.  You Never Give Me Your Moneyá grátlega vel viđ ástandiđ í dag en Falco myndbandiđ (sjá hér) er einnig lýsandi fyrir ţví hvernig fariđ hefur veriđ međ landi og ţjóđ (ţetta er hugsanlega langsótt hjá mér). 

Ţessi lög heltust úr lestinni á síđustu stundu, á ađ bćta ţeim viđ?

Silver & Gold - U2

Ţađ koma vonandi jól - Baggalútur

The Pound is Sinking - Paul McCartney

I Found a Million Dollar Baby - Bing Crosby

Stand & Deliver (Money or Your Life) - Adam & the Ants

Verđbólgin augu - Ný Dönsk

She Works Hard for Her Money - Donna Summer

...og Money Honey - Bay City Rollers

Í athugasemdalista hafa fleiri góđir kandidatar bćst viđ:

Can´t Buy Me Love - The Beatles

Money, (Makes a Hole in My Pockets) - Dean Martin

Selling England by the Pound - Genesis

Bank Robber - The Clash

Skuldir - Tatarar

Peningar - Hljómar

Diamonds for Breakfast - Amanda Lear

Einnig kom tillaga um útgáfuna á Money (That´s What I Want) međ Flying Lizards, sem bítlarnir tóku reyndar líka.  Sýnist vera nćgt efni í nokkra ţćtti.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband