Ađ tryggja sjálfstćđi Íslands

Margir hafa sett spurningarmerki varđandi sjálfstćđi íslensku ţjóđarinnar í kjölfar hrunsins. Grunnstođir samfélagsins eru í uppnámi međ sífellt lengri röđum fólks ađ biđja um mat og fjöldauppsagnir ţykkja vart fréttnćmar lengur.

 

Í 76. grein stjórnarskrár Íslands stendur ađ tryggja eigi öllum, öldnum sem ungum, rétt til ađstođar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgđar og almennrar menntunar. Til ađ slíkt megi tryggja ţurfa grunnstođir samfélagsins ađ vera á föstum grunni. Hvort sem fólki líkar betur eđa verr er ţjóđfélaginu nauđsynlegt ađ hafa traust fjármálakerfi ţar sem ađ hćgt er ađ beina fjármagni sparifjáreigenda međ skilvirkum hćtti í verkefni sem skapa tekjur til ađ uppfylla markmiđum 76. greinarinnar.

 

Til ţess ţarf ađ tryggja ađ fyrirtćki (t.d. orkufyrirtćki, vatnsveitu og viđskiptabankar) sinni sínu hlutverki í ţágu samfélagsins međ heilbrigđ arđsemisjónarmiđ ađ leiđarljósi, án ţess ađ stefna í hćttu innviđum ţess. Búiđ er t.d. ađ skuldsetja orkufyrirtćki hérlendis langt umfram ţví sem nauđsynlegt er fyrir almenningsţjónustu.  Ađskilja ţarf fjárfestingarstarfsemi banka frá viđskiptabankastarfsemi ţannig ađ innstćđutryggingar séu ekki notađar viđ áhćttusamar fjárfestingar.

 

Í 40. grein stjórnarskrárinnar stendur ađ ekki megi taka skuldbindandi lán né selja eđa međ öđru móti láta af hendi neina af fasteignum landsins né afnotarétt ţeirra nema samkvćmt lagaheimild.  Ţessa grein ţarf ađ skerpa betur til ađ tryggja auđlindir ţjóđarinnar nýtist ţjóđinni sjálfri, en eru ekki skuldsetar í botn til ađ ná hámarks gróđa fyrir örfáa einstaklinga.

 

Heilstćđ stefna varđandi fjármál ţjóđarinnar ţarf ađ koma fram í stjórnarskrá ţar sem ađ tryggt er ađhaldi í fjármálum ţjóđarinnar og ađ heilbrigt fjármálakerfi sé viđ lýđi.

 

Birtist í Morgunblađinu 18.11.2010 og er ađgengileg á ţessari slóđ - http://www.mbl.is/mm/mogginn/blad_dagsins/netgrein.html?art_id=110667

mwm, 4041


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Waage

Góđ greinargerđ Már eins og venjulega.

Kćrar ţakkir.

Gunnar Waage, 22.11.2010 kl. 02:25

2 Smámynd: Kristinn Pétursson

Nú ertu ađ fjalla um kjarna málsins - umgengni ráđamanna viđ 40. og 41. gr. stjórnarskrár.

Hugsanlega er unnt ađ rekja mörf "vandamála" dagsins - til ţess ađ ţessar greinar stjórnarskrár hafa veriđ vanvirtar.

vinsamlega hafa samband krp@simnet.is     Kveđja KP

Kristinn Pétursson, 22.11.2010 kl. 03:41

3 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Gleymum ekki orkuauđlindum, eins og vatni og rafmagni á kostnađarverđi til ţjóđarinnar.

Ţjófnađurinn byrjađi í stórum stíl, ţegar Hitaveitunni var skipađ ađ borga Perluna.

R-listinn var viđ valdatöku, ekki seinn á sér ađ stela eins og ţeir voru menn til frá almenningi međ arđgreiđslum og skítaskatti.

Kolbeinn Pálsson, 22.11.2010 kl. 20:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband