Kvennafrí - Í tilefni dagsins

Steinunn Stefánsdóttir skrifar í Fréttablađinu í dag:  Konur eru helmingur mannskyns en eiga eitt prósent eigna heimsins.

Listi yfir 100 ríkustu bandarískra einstaklinga í sögunni styrkir ţessa stađhćfingu.  Á listanum er ađeins ein kona.  Hún hét Hetty Green og var vćgast sagt sérstök.  Ţó ađ ekki sé hćgt ađ segja annađ en ađ hún hafi átt viđ sín vandamál ađ stríđa ţá eru gjörđir hennar ţó kannski líka skiljanlegar í ljósi ţess ađ til ţess ađ ná sínu takmarki - ţađ er ađ verđa rík - ţá ţurfti hún ađ kljúfa ýmsar hindranir sökum ţess eins ađ hún var kvenmađur.

Hér er hćgt ađ lesa lýsingu um ćviskeiđ hennar en ţetta er samantekt af ćvisögu hennar, Hetty, rituđ af Charles Slack.  Konur, til hamingju međ frídaginn.

http://www.slideshare.net/marmixa/20060629-nornin-a-wall-street-hetty-green

mwm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband