Fækka mönnum - Stofna nýja banka

Í fréttinni kemur fram "að í stjórnarflokkunum séu uppi óskir um mannabreytingar í stjórnum bankanna og forsætisráðherra hafi staðfest það á Alþingi í gær. Næstu vikur og mánuði þurfi hins vegar að taka erfiðar ákvarðanir í bönkunum..."

Einfaldast og best væri að þessar erfiðu ákvarðanir væru að fækka mönnum í stjórnum bankanna með því að sameina þá í einn ríkisbanka sem sérhæfi sig í einstaklingsþjónustu.  Sjá rök í færslu minni að neðan.

 


mbl.is Formenn bankaráða segja af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki viss um að það væri ódýrara fyrir ríkið að gera a.m.k. 1000 manns atvinnulausa með þessum aðferðum....

Ólinn (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 17:26

2 Smámynd: Már Wolfgang Mixa

Þetta er atriði sem ég hef ekki fjallað um í þessum skrifum en hefði betur gert.  Er sammála því að lítið vit sé í því að segja upp fjölda manns sem aðeins færu á atvinnuleysisbætur.  Fækkun í stéttinni á að gerast smám saman samhliða frekari eftirspurn eftir starfskröftum í öðrum atvinnugeirum.  mwm

Már Wolfgang Mixa, 10.2.2009 kl. 18:40

3 identicon

Nýja banka ,nýja bankastjóra  (lært fólk ) og nýtt fólk í bankastjórnir .Líka lært fólk.Ekki meira af þessum GÖMLU KLÍKUM !

Kristín (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband