tlnablan - upphafi skal endinn skoa

Rannsknarskrslan er merkileg a v leyti a hn dregur saman tlnabluna sem tti sr sta varandi hsnisln. a er ekkt stareynd a hfleg aukning hsnislna hafi veri str, ef ekki megin, sta ess a essi sgulega fjrmlabla hafi myndast essum ratug.

Skrslan virist hins vegar einblna run sem tti sr sta framhaldi af 90% lnum sem Framskn lofai ri 2003. a lofor hefur veri slensku jinni drkeypt en a er einfldun (sem g hef sjlfur gerst sekur um) a lnablan hafi hafist . Hn hfst strax upp r aldamtum.

g varai eindregi vi aukningu tlna strax ri 2001. a urfti takmarkaa rannsknarvinnu til a sj a httumerki vru lofti. Einfld sagnfrileg ekking segir a skyndileg aukning a agengi fjrmagns er oft fyrirboi fjrmlakreppu. Greinaskrif, til a mynda Hinir skuldugu & fjtrum, uru til ess a vital vi mig var fyrsta sjnvarpsfrtt RV 19.11.2001.

frttinni kemur fram a nleg hkkun hmarkslnum eim tma hafi leitt til ess a hsnisln balnasjs (LS) vri rijungi hrri en sama tma rsins ur. Benti g a hkkun hmarkslna LS hafi hvatt flk til a kaupa drari eignir en ur. a sem jafnvel verra var, taldi g a margir notuu hluta af lnunum til a fjrmagna almenna neyslu.

Auk ess gagnrndi g vaxtabtakerfi v a verlaunar sem skulda mest og a dregur r vilja flks til a greia ln niur.

A lokum benti g a etta gti skapa heppilega run. Hkkun lna:

  1. Heldur fasteignaver uppi
  2. Eykur rsting enslu
  3. Gerir a erfirar a lkka vexti, v verblgurstingur helst stugur.
  4. Vaxtastefna Selabanka slands veri rangurslaus mean a hin hliin stjrnkerfinu sji til ess a ensla haldist stug.

a m segja a essi lsing, seint rinu 2001, hafi gengi sorglega eftir fram a haustinu 2008. a a 'verbrfagutti' hafi lj essu mls hefi tt a hringja vivrunarbjllum.

Kvldi eftir a vitali var birt var tengslum vi a rtt vi nverandi forstisrherra, Jhnnu Sigurardttur sjnvarpsfrttum RV. Hn gaf lti t essar vivaranir og lagi ess sta meiri herslu a vihalda vaxtabtakerfinu.

Eins og sj m greinarskrifum mnum lagi g herslu a rkisstyrkt hsnisln ttu a jna hlutverki gagnvart eim sem minna mega sn jflaginu. Svar lru af bankahruninu a 90% tlnastefna hsnislnum stenst ekki til lengdar og lkkuu hmarksvesetningu niur 75%. slendingar ttu draga sama lrdm af tlnablu essa ratugar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband