Eitt stórt skref í átt ađ trausti - ađskilja fjármálaţjónustu

Traust – Arnar Guđmundsson skrifađi athyglisverđa grein í vikunni sem vék ađ trausti; hvernig einblína eigi á ađ endurheimta traust alheimsins međ ţví ađ hugsa og framkvćma út frá sjónarmiđinu “viđ” en ekki “ég”. 

Einföld leiđ til ađ skapa gegnsći og traust er ađ ađskilja bankarekstur í einstaklingsţjónustu og lán til smćrri fyrirtćkja og fjárfestingarbankastarfsemi. 

Innstćđur í bönkum vegna einstaklingsţjónustu vćru ríkistryggđar, punktur.

Slík einföld skilabođ til umheimsins myndu án efa vekja jákvćđa athygli.  Ţetta vćri áţreifanlegt merki um ađ veriđ sé ađ endurskipuleggja fjármálakerfi Íslands međ skilvirkum hćtti.

Hugtakiđ fjárfestingabankastarfsemi á ţá bćđi viđ um beinar fjárfestingar og einnig lánasöfn í stórum fyrirtćkjum.  Hugmynd mín er ađ stofna fyrirtćkjabanka ţar sem ađ lán flestra stórra fyrirtćkja vćru flutt yfir í fellur undir slíkri starfsemi. 

Ríkiđ á ekki ađ vera beinn ţátttakandi í slíkum verkefnum ţó svo ađ til skemmri tíma er slíkt líklegast nauđsynlegt.  Nú hefur ekki komiđ fram hvort ađ samrćmingarnefnd vilji ađ fyrirtćkin verđi ađ eilífu í eigu ríkisins. Ţađ er einungis nauđsynlegt fyrsta skref. Ađ mínu mati ćtti hins vegar ađ taka skrefiđ lengra. Í ţví tilliti ţarf ađ tryggja ađ fyrirtćkjabanki/eignaumsýslufélag sé stýrt sem mest án ríkisafskipta.

Í raun vćri fyrirtćkjabankinn nokkurs konar fjárfestingarbanki ţar sem fjárfestingar vćru ekki í formi hlutabréfa heldur lánasafna.  Hvati ţess fyrirtćkis og starfsmanna ţess vćri ađ vinna sem best úr ţeim erfiđum málum sem liggja fyrir.  Fjármögnun bćri háa ávöxtunarkröfu en fjárfestingarsjóđir víđsvegar eru nú ađ leggja fjármagn í slík verkefni. 

Ţessi uppsetning vćri einnig besta leiđin í ţví ađ átta sig á hvađa verkefni eru verđug frá fjárfestingasjónarmiđi einu saman ađ fjárfesta í.  Ţau verkefni sem ekki njóta náđ í augum fjárfesta verđa metin ţá međ tilliti til ţess ţjóđfélagslegs ábata sem fćst međ ţví ađ halda ţeim fyrirtćkjum á floti. 


mbl.is Bćtt stjórnsýsla eykur traust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband