Búa til góđa banka - ekki vonda

 

Leif Pagrotsky skrifar áhugaverđa grein í Viđskiptablađi Morgunblađsins í dag.  Hann spyr í fyrirsögninni: Eru "vondir bankar" góđ hugmynd?
Svariđ er augljóst: Nei.  Pagrotsky segir međal annars: Nordbanken var ţjóđnýttur og nýrri stjórn var faliđ ađ annast endurreisn hans. Ţađ kom hins fljótt í ljós, ađ nýju stjórnendurnir höfđu engan tíma til ađ sinna eiginlegri bankastarfsemi, heldur voru ţeir uppteknir viđ ađ greiđa úr hinu mikla og fjölbreytta eignasafni hans.
Pagrotsky heldur áfram: Lausnin róttćka fólst síđan í ţví ađ skilja frá allar eignir, sem ekki snertu grunnstarfsemi bankans, ađallega fasteignafélög en einnig framleiđslu-, byggingar- og ţjónustufyrirtćki.
Ţessi skrif samrćmast vel tillögum mínum um ađ ađskilja fjármálaţjónustu.  Ţegar búiđ er ađ skilja frá eignir í grunnstarfsemi banka er hćgt ađ einbeitta sér ađ rekstri hans og láta ađra um ađ greiđa úr stćrri fortíđarvandamálum.  Eignarhaldsfélög, eđa "vondir bankar" eins og hann svo skemmtilega kallar ţau, koma ađ góđum notum viđ ađ endurheimta eigur.
Ađskilnađur eykur einnig gegnsći í bönkum međ grunnţjónustu.  Fjárframlög til ađ viđhalda slíkri ţjónustu verđa ađ vera gegnsćjar.  Slíkt mun seint eiga sér stađ í eignarhaldsfélögum, hvort sem ţau eru í ríkiseigu eđa einkaeigu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband